Bæta við körfur í Víkingsheimilið

Bæta við körfur í Víkingsheimilið

Þar sem körfubolti er orðinn vinsælari og ég og margir vinir mínir búa mjög nálægt Víkingsheimilinu, er ég dálítið hissa að sjá að það er enginn körfuboltavöllur þar. Mér þótti það skemmtilegt að sjá innandyra körfuboltavöll einhvern tímann bætt inn þar.

Points

Vinsældir í körfubolta eykst sífellt með tímanum og ég held að margir sem búa hér í Fossvoginum þótti það skemmtilegt að sjá innandyra körfuboltavöll í Víkingsheimilinu. Það er svo langt í næsta íþróttaheimili og mikill peningur fer í strætó eða bensín til að aka á æfingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information