Hljóðveggur v/ Kringlumýrarbraut milli Bólstaðarh. og Álftam

Hljóðveggur v/ Kringlumýrarbraut milli Bólstaðarh. og Álftam

Hljóðveggur yrði settur upp austan og vestan megin við Kringlumýrarbraut á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar, um austanverða Bólstaðarhlíð og vestanverða Álftamýri

Points

Mikil hljóðmengun skapast á þessu svæði þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut. Blokkirnar við Álftamýri og Bólstaðarhlíð eru mjög nálægt götunni og heyrist umferðarniðurinn sífellt inn um glugga íbúða í þessum blokkum.

Eiginlega alveg ótrúlegt að þetta hafi ekki verið gert nú þegar !

Það er nauðsynlegt að settur verði upp hljóðveggur á þessum stutta kafla á Kringlumýrarbraut við Álftamýri og við Bólstaðarhlíð. Óskiljanlegt að það hafi ekki verið gert nú þegar þar sem tillögur þess efnis hafa margoft verið lagðar fram, nema ef ætlunin er á næstu 2 árum að setja þennan stutta vegarkafla í stokk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information