Halda áfram að laga göngustíga

Halda áfram að laga göngustíga

Göngustígar eru á mörgum stöðum ónýtir og hættulegir yfirferðar. Nauðsynlegt er að laga þá.

Points

Stígarnir eru orðnir hættulegir yfirferðar fyrir gangandi vegfarendur.

EKki bara göngustíga líka gangstéttir. Oft erfitt að komast með barnavagn eða kerru eftir gangstéttum því þær eru svo sprungnar og manni líður eins og maður sé í torfærukeppni með barnið

Göngustígurinn niður með Skógarborg og alveg niður með G-löndunum er orðinn mjög gamall og illa farinn. Hann er malbikaður og er sérstaklega slæmur niðri við Grundarland og Goðaland. Þar er malbikið sigið og mjög gróft. (mölin í malbikinu stendur alveg upp eins og raspur ) Börn detta oft þarna á hjólum því hjálpardekkin missa gripið vegna þess hver gangstéttin er sigin til hliðanna og yfirborðið er svo gróft að þau meiða sig mjög illa þegar þau detta. Þarf virkilega að laga þennan stíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information