Upplýsingaskilti um vegalengdir innan hverfis

Upplýsingaskilti um vegalengdir innan hverfis

Setja upp víða í hverfinu upplýsingaskilti um vegnalengdir að ákveðnum stöðum innan hverfisins ásamt áætluðum ferðatíma gangandi og á hjóli. Skiltin gætu td. vísað á grunnskólana, íþróttasvæði Fram, nýja frisbígolfvöllinn, kirkjuna, golfvöll GR, verslun, Reynsivatn og sleðabrekku. Dæmi: Frisbígolfvöllur --> (1,0 km - 10 mín gangandi - 5 mín hjólandi)

Points

Hvetur fullorðna og börn til að skoða og nýta sér ýmsa staði í hvefinu. Fleira fólk á ferli í hverfinu og betri nýting mannvirkja og útvistarsvæða á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information