Upphitaður gosbrunnur og útisturta í Klambratúni

Upphitaður gosbrunnur og útisturta í Klambratúni

Það væri gaman að hafa tilkomumikinn gosbrunn í Klambratúni sem væri upphitaður og útisturtu skammt frá. Það myndi gleðja augað og fólk gæti komið á öllum tímum dags eða nætur og smellt sér í pott og sturtu.

Points

það vantar fókuspunkt í garðinn annan en Kjarvalsstaði, stað til þess að mæla sér mót. Gefum hlutum nafn líka, búum til fleiri örnefni svo við önnumst umhverfið betur. Vatn hefur frábær áhrif á fólk og það vantar sannarlega "vatns-stopp" í hverfið. Það eru fáránlega fáir gosbrunnar í Reykjavík, borg sem gerir gosbrunna vel er t.d. Mainz í Þýskalandi - tékkið á því!

Afhverju ekki?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information