Matjurtagarða í Dalinn

Matjurtagarða í Dalinn

Matjurtargarða til leigu fyrir íbúa hverfisins sem og aðra nágranna.

Points

Að rækta grænmeti er hollt og gott, bæði fyrir líkama og sál. Með því að gera það með börnum og barnabörnum er margt unnið. Þau læra að hlúa að og sýna náttúrunni virðingu, styrkir vinnusiðferði og ábyrgðartilfinningu, eflir sjálfbæra hugsun og síðast en ekki sýst kynnir fyrir þeim og ýtir undir hollt mataræði. Yndislegt væri að geta leigt matjurtagarð í þessum fallega dal.

Það eru garðar við Reynisvatn og hópur sem sér um þá. https://www.facebook.com/groups/114838795225918/?fref=ts

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information