Það væri mikil borgarprýði að gosbrunni í miðbæ Reykjavíkur

Það væri mikil borgarprýði að gosbrunni í miðbæ Reykjavíkur

Torgið á mótum Óðinsgötu, Nönnugötu og Baldursgötu er eitt fallegasta torgsvæði í Reykjavík. Áður fyrr voru haldnar hverfishátíðir þar og núna eru þar grasbalar sem eru farnir að láta á sjá. Ég held það sé kominn tími til breytinga og sting upp á gosbrunni á mitt torgið.

Points

Í öllum höfuðborgum heimsins, nema Reykjavík, er torg með gosbrunni. Það hafa allir gaman af gosbrunnum.

Ég er svo sammála, mætti jafnvel hanna í anda goðafræðinnar.. með hestum og allskyns kynjaverum.

Óþarfa vatnseyðsla. Óumhverfisvænt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information