Miðlína og bílastæði í Álftamýri

Miðlína og bílastæði í Álftamýri

Máluð verði miðlína og stæði afmörkuð vestanmegin í götunni. Bannað yrði að leggja austanmegin þar sem gatan verður einstefnugata ef lagt er báðum megin.

Points

Neðst í götunni(þar sem hún beygir) myndast oft einstefna því bílum er lagt báðum megin.

Þessi gata er algjört ,,free-for-all". Þarf að setja einhverjar takmarkanir á þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information