Leiðilínur á Gatnamót Njarðargötu og Miklubrautar

Leiðilínur á Gatnamót Njarðargötu og Miklubrautar

Gatnamót Njarðargötu og Miklubrautar eru fjölfarin. Óljóst er hvaða akrein er ætluð hverjum eftir vinstri beygjur en það má laga með leiðilínum sem leiðbeina ökumönnum inn á rétta akrein.

Points

Þegar komið er niður Njarðargötu frá miðbænum (norð-austri) og beygt er inn á Miklubraut til vinstri (suð-austurs) verða tvær akreinar að þremur. Það vill verða að hægri akreinin á Njarðargötu fari á miðjuakrein Miklubrautar en það gerir ökumönnum á vinstri akrein Njarðargötu erfitt fyrir því þröngt er að begja og kantur fyrir. Með leiðilínum þar sem ökumönnum er beint á rétta braut mætti útrýma þessu vandamáli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information