Lýsing og aðgengi að göngustíg skólabarna í Seljahverfi

Lýsing og aðgengi að göngustíg skólabarna í Seljahverfi

Meirihluti barna sem ganga í Ölduselsskóla labba þröngan göngstíg við Grófarsel. Það er bæði engin lýsing né hálkuvarnir. Mætti koma upp lýsingu og snjóbræðslu. Ef sjóbræðsla er ekki físilegur kostur væri hægt að setja upp handrið þar sem mikil hálka myndast á þessum kafla sökum þess að snjóruðningstæki komast ekki þarn að

Points

Mörg börn þora ekki að labba þarna sökum myrkus á veturna Mikil hálka er þarna þar sem enginn tæki komast að til að moka né sanda

Meirihluti barna sem ganga til skóla í Ölduseli fara þennan stíg á morgnana. Maður getur ekki annað en vorkennt þessum greyjum þegar ég fylgist með þeim reyna að fóta sig í hálkunni og myrkrinu þarna dag eftir dag á veturna út um eldhúsgluggann minn. Þarna er klárlega mikil slysahætta og bráðnauðsynlegt að gera einhverjar breytingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information