Útilega

Útilega

Mér finndist gaman að hafa heilan dag plús nótt þar sem við myndum læra að kveikja eld og elda á honum, tjalda sofa úti og leysa verkefni. Engir snjallsímar en myndavélar þó leyfðar. Hjálpa okkur að kunna á náttúruna og okkur sjálf.

Points

Reynsla sem kemur sér bara vel ef ske kynni að maður myndi einhverntímann lenda í aðstæðum þar sem þörf væri fyrir reynslu af þessu tagi. Líka mjög gaman að fara í útilegu með vinum sínum og styrkja þannig vinaböndin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information