Laga fótboltavöll við endann á Brúnalandi

Laga fótboltavöll við endann á Brúnalandi

Við endann á Brúnalandi er fótboltavöllur sem krakkarnir í hverfinu kalla Brúnó. Þar eru fjögur mörk en grasið er alveg horfið fyrir framan þau öll svo völlurinn hentar illa til knattspyrnuiðkunnar. Lagt er til að völlurinn verði lagaður svo hann nýtist betur.

Points

Mjög margir krakkar í hverfinu stunda fótbolta og það eykur á lífsgæðin að börnin hafi nothæfan völl í næsta nágrenni.

Löngu kominn tími á þetta. Það er frekar langt í næsta völl fyrir börnin í nálægum húsum.

Algjörlega sammála. Völlurinn hefur verið í mjög slæmu ástandi undanfarin ár

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information