Sleðabrekka fyrir neðan Grímsbæ er ekki nógu brött

Sleðabrekka fyrir neðan Grímsbæ er ekki nógu brött

Fyrir nokkrum árum var sleðabrekka fyrir neðan Grímsbæ lengd sem var frábært framtak. En að sama skapi var brekkan gerð svo aflíðandi að í öllum snjónum undanfarið hefur varla sést krakki í brekkunni því það er ekki hægt að renna sér í henni. Lagt er til að brekkan verði gerð brattari.

Points

Sleðabrekka sem ekki er nógu brött nýtist börnunum ekki neitt.

Breytingin var einmitt hluti af Hverfið mitt 2015. Framkvæmdin hefði mátt vera frumlegri og fyrirsjáanlegt að brattin hefði þurft að vera mun meiri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information