Merkja veiðihús Payne í Elliðaárdal

Merkja veiðihús Payne í Elliðaárdal

Það sést enn grunnur af veiðihúsi Payne frá 1890 í misgengissprungunni við Breiðholtsfossinn. Svæðið er á kafi í öspum svo fáir taka eftir því. Þetta voru 2 hús annað timburhús og hitt steinhús byggt á grunni. Payne var með Elliðaárnar á leigu frá 1890 og fram til 1920. Neðra veiðihúsið var við ósana.

Points

Það þarf að merkja sögustaðina í Elliðaárdal betur. Margir ganga um stígana án þess að gera sér grein fyrir örnefnunum í dalnum.Þarna rétt hjá var t.d. tekið vatn úr ánum 1909

Það þarf að vernda sögulegastaði á höfuðborgarasvæðinu.

Hef nýlega byrjað að ganga reglulega um dalinn. Þetta er alger gersemi og ber að varðveita og byggja upp. Flestir stígarnir eru fínir og náttúran og kyrrðin æðisleg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information