Tryggja betur öryggi við frístundaheimilið Hraunheima

Tryggja betur öryggi við frístundaheimilið Hraunheima

Börn hlaupa oft út á Hólabergið eftir boltum sem fara út fyrir lóðina enda ekki grindverk í þá átt. Laga það og fegra trjábeð og grindverk sem snýr að Hraunbergi.

Points

Engin ástæða til að bíða eftir slysi.

Þarna þarf að gera eitthvað, ekki bara að snyrta í kring um Hraunheima, en þeir virðast vera algjört olbogabarn Reykjavíkurborgar. Þarna vantar líka hraðahindrun á Hólaberg, kirkjumegin við Hraunberg, því ökumenn virða ekki varúð til hægri regluna (ekki víst að þeir geri sér grein fyrir henni) og keyra allt of hratt um þetta svæði. Engin ástæða til að bíða eftir slysi, hvorki á börnum né fullorðnum sem fara þarna um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information