Merkja gömlu þjóðleiðina í Grafarvogi

Merkja gömlu þjóðleiðina í Grafarvogi

Setja skilti við þar sem sést af gömlu þjóðleiðinni frá 19. öld í Grafarvogi

Points

Mjög sammála þessu, og hef oft verið að hugsa um hvaða vegur þetta er þegar ég er að ganga þarna.

Vekja athygli á sögulegum mynjum sem eru víða. Mikið er af ómerktum sögulegum stöðum um allt í borgarlandinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information