Eldri borgarar eru vannýtt auðlind

Eldri borgarar eru vannýtt auðlind

Í efra Breiðholti tengjast gallar skipulagi og bílaumferð (3 -4 atriði). Hinsvegar tel ég eldri borgara vannýtta auðlind. Margir eru með fullu fjöri þegar þeir komast á aldur. Hægt að hafa viðtalstíma í Gerðubergi t.d. einu sinni í viku þar sem eldri borgarar geti komið og ráðfært sig við kunnáttumann hvort þeir séu færir um t.d. að lesa upp í leikskólum, lestur með yngri bekkjum grunnskóla, gönguhóp (bæði sniglar og skriðjöklar) sem vill tína upp rusl. O.fl.ofl. Skóli án aðgreiningar er bull..

Points

Það þarf engin rök með þessu bara opinn huga.

Frábært að setja upp einhverskonar "hvað langar þig að gera?... verkefni" í öllum hverfishlutum Breiðholts. Hvernig unnið er með tillöguna fer eftir áhuga eldri borgara í hverfinu og hvaða fjármunir og húsnæði eru til staðar fyrir þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information