Vatnaparadís í Úlfarsárdal

Vatnaparadís í Úlfarsárdal

Við sölu lóða til almennings í Úlfarsárdal árið 2006 voru lóðir auglýstar með mikilli og hraðri uppbyggingu í Úlfarsárdal þar sem átti að byggja glæsilega íþróttaaðstöðu fyrir íþróttafélag hverfisins Fram og vatnaparadís fyrir íbúa hverfisins og borgarinnar allar. Mér finnst þetta frábær hugmynd sem ætti að framkvæma eins og lofað var á sínum tíma og það strax.

Points

10 ára svikamilla Reykjavíkurborga er staðreynd hvað varðar 12000 manna sjálbæra byggð sem við höfum verið svikin um. Narrið verður vart stærra.

Frábær aðstaða fyrir unga sem aldna til að leika sér og skemmta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information