Gangbraut ...við Seljaskóga

Gangbraut ...við Seljaskóga

Vildi að gangbrautin við Seljaskóga/Seljabraut/og Miðskóga yrði færð til ...innar á Seljaskógana.

Points

Ég hef oftar en ég vil muna séð gangandi vegfarendur nánast keyrða niður á gangbrautinni við Seljabraut /Skógarsel/og Miðskóga. Þarna er gangbrautin sem liggur að undirgöngunum beint í aðalumferðinni ,fólkið er í stórhættu. Þarna eru 10 akgreinar sem þarf að treysta að fólk sjái þann sem er að fara yfir ,í staðinn fyrir ef hún væri staðsett aðeins innar við Seljaskógana þá væru þær 2,og ekki í aðalumferðinni. þá væru bara 2 akreinar sem fara þar um,og ekki væri verra að hafa gangbrautaljós.

Ég hef oftar en ég vil muna séð gangandi vegfarendur nánast keyrða niður á gangbrautinni við "Stöng /Skógarsel/og Miðskóga. Þarna er gangbrautin sem liggur að undirgöngunum beint í aðalumferðinni ,fólkið er í stórhættu. Þarna eru 10 akgreinar sem þarf að treysta að fólk sjái þann sem er að fara yfir ,í staðinn fyrir ef hún væri staðsett aðeins innar við Seljaskógana þá væru þær færri,og ekki í aðalumferðinni. þá væru bara 2 akreinar sem fara þar um,og ekki væri verra að hafa gangbrautaljós.

Ekki færa gangbrautina, heldur bæta annari við...innar við Seljaskóga. Gott að hafa val um hvar maður fer yfir, án þess að gönguleið manns sé lengd til muna. Nauðsynlegt að huga að aðkomu Sorphirðunnar að Sorpgeymslum í Breiðholti og sjá til þess að götusóparar og Snjóruðningstæki borgarinnar loki ekki þessum aðkomum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information