Gangbraut hraðahindrun yfir Ægisgötu

Gangbraut hraðahindrun yfir Ægisgötu

Það vantar gangbraut á hraðahindrun yfir Ægisgötu á gatnamótunum við Vesturgötu.

Points

Þarna vantar gangbraut yfir Ægisgötu þegar maður er að labba Vesturgötuna. Þetta er leið í miðbæinn og einnig niður að sjó þar sem er frábær göngu- og hjólastígur, svo að margir fara þarna um. Talsverð umferð er á Ægisgötu svo að það myndi auka öryggi gangandi fólks að hafa gangbraut.

Ég bý þarna á horninu og gangandi umferð er mjög mikil. Umferðahraðinn er oft langt yfir 30 (þó gatan sé merkt 30) og hvorki hraðahindrun né gangbraut yfir Ægisgötuna.

Myndi miklu breyta fyrir akandi umferð að láta Vesturgötuna eiga réttinn? Slík breyting myndi líka stórauka öryggi þeirra sem fara yfir á gangbrautinni sem hlýtur að koma þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information