Laga/bæta aðstöðu fyrir utan Vinasel

Laga/bæta aðstöðu fyrir utan Vinasel

Bætt aðstaða fyrir börn fyrir utan Vinasel svo hún nýtist í leik.

Points

Fyrir utan Vinasel er svæðið sem ekkert er hægt að nýta vegna þess að þar eru stór grjót sem gerir svæðið ómögulegt. Með litlum kostnaði væri hægt að laga svæðið t.d. með fínni möl eða grasi svo starfsfólk Vinasels gæti nýtt svæðið fyrir krakkana. Það væri t.d. auðveldara að leyfa krökkunum að fara út í leik þegar fáliðað er vegna veikinda þar sem hægt væri að fylgjast með börnum bæði inni og úti. Eins er þetta ósnyrtilegt og leiðinlegt að ganga þarna um.

Þar sem Vinasel og Hellirinn eru í sama húsi myndi þetta vera til bóta fyrir börnin sem sækja bæði þessi úrræði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information