Bæta útsýnið á horni Háaleitisbrautar 11 Múlaborg

Bæta útsýnið á horni Háaleitisbrautar 11 Múlaborg

Þar sem beygt er inn að Háaleitisbraut 11 og 13 og leikskólanum Múlaborg er mjög blint horn vegna steypuveggs og trjágróðurs. Þarna er mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda og nokkur hætta, sérstaklega á sumrin þegar runnar eru laufgaðir en þá sést mjög illa ef einhver er að koma á gangstéttinni í átt að Ármúla.

Points

Bætt öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Það er mjög bagalegt að þurfa að keyra fram á gangstéttina í og veg fyrir gangandi/hjólandi til að fylgjast með umferð sem nálgast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information