Laga gangstéttar við blokkir efst í Fossvogi

Laga gangstéttar við blokkir efst í Fossvogi

Gangstéttar eru viða mjög illa farnar og beinlínis hættulegar.

Points

Nauðsynlegt er að endurnýja alla gangstéttar meðfram efstu blokkunum frá Efstalandi til Seljalands þar sem þær eru sumsstaðar beinlínis hættulegar. Í upphafi var gerð þeirra ýmist í höndum Reykjavíkurb. eða þeirra sem bjuggu í blokkunum. Meginreglan var sú, að íbúar í þeim blokkum sem stóðu innar í lóð þurftu sjálfir að sjá um og kosta gerð gangstétta fyrir framan sitt hús. Reykjavíkurborg sá hins vegar um verkið fyrir húsin sem stóðu framar í lóð. Óskiljanlegt fyrirkomulag sem þarf að bæta úr.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information