Hætta við tillögu um lækkun hámarkshraða m.a. á Bústaðavegi

Hætta við tillögu um lækkun hámarkshraða m.a. á Bústaðavegi

Lækkun hámarkshraða veldur enn frekari og aukinni umferðartöf, m.a. fyrir íbúa í Fossvogi. Með þessari tillögu er því verið að koma í veg fyrir ný vandamál hvað varðar umferð, stress og mengun og frekari hækkun húsnæðisverðs, þar sem samgöngur hafa bein áhrif á húsnæðisverð sjá m.a. skýrslu https://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/landfradilegt_litrof_fasteignamarkadarins_final.pdf Þess vegna ætti einnig að heimila á ný hægri beygju af Grenisásvegi inn á Bústaðaveg.

Points

Lækkun hámarkshraða veldur enn frekari og aukinni umferðartöf, m.a. fyrir íbúa í Fossvogi. Með þessari tillögu er því verið að koma í veg fyrir ný vandamál hvað varðar umferð, stress og mengun og frekari hækkun húsnæðisverðs, þar sem samgöngur hafa bein áhrif á húsnæðisverð sjá m.a. skýrslu https://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/landfradilegt_litrof_fasteignamarkadarins_final.pdf Þess vegna ætti einnig að heimila á ný hægri beygju af Grenisásvegi inn á Bústaðaveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information