Auka fuglalíf við Reynisvatn.

Auka fuglalíf við Reynisvatn.

Byggja upp einn eða fleiri varphólma í vatninu fyrir endur og fleiri tegundir. Vatnið er orðið svo grunnt að það er hætt að henta vel í veiði en það er kjörið fyrir endur ,kríur og fleiri tegundir. Þetta gæti orðið algjör fugla paradís.

Points

Auka fjölbreytni fuglalífs við vatnið íbúum og gestum til ánægju og gleði !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information