Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Ökumenn aka iðulega hraðar en á 30 km (sem er ætlaður þarna). Spurning hvort svona þrenging þurfi að kosta svo mikið – væri gaman að sjá hugmyndakeppni um hraðahindranir eða þrengingar sem væru um leið skemmtilegar / fallegar.

Points

Aukið öryggi fyrir íbúa.

Þetta er mjög brýn tillaga. Það er mikill umferðarhraði í götunni og lýsing mjög takmörkuð í skammdeginu. Getur verið varasamt fyrir börn á leið í skóla að ganga yfir götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information