Undirgöng undir flugvallarveg við slökkvistöð

Undirgöng undir flugvallarveg við slökkvistöð

Gatnamót Flugvallarvegar og Bústaðavegar slíta einu gönguleiðina eftir Bústaðavegi í sundur. Stígurinn er vestanmegin framhjá Valsheimilinu en austanmegin hinu megin við Flugvallarveg og það eru engin gönguljós á gatnamótunum. Nú þegar eru göng undir Bústaðaveginn en þau tengjast stíg inn í Hlíðarhverfi. Það sem vantar er önnur göng sem tengjast göngustígnum

Points

Það er engin leið að ganga þarna á milli öðruvísi en að taka á sig stóran krók, vaða yfir Bústaðaveginn (engin gönguljós þar) eða labba meðfram götunni að bensínstöðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information