Betra viðhald & eftirfylgni með því sem búið er að framkvæma

Betra viðhald & eftirfylgni með því sem búið er að framkvæma

Gerum miðborgina snyrtilega. Lögum og viðhöldum gangstéttum. Skiptum út ónýtum ruslatunnum. Þrífa/mála veggjakrot t.d. af bekkjum borgarinnar. Merkja götur og gangstéttir t.d. gula málningu þar sem ekki má leggja. Sópa gangstéttir og spúla burt tyggjóklessum o.s.frv o.s.frv.....

Points

Í fallegri og snyrtilegri miðborg líður fólki vel.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information