Réttarholtsvegur / Skeiðarvogur - bætt göngutengsl

Réttarholtsvegur / Skeiðarvogur - bætt göngutengsl

Göngutenging frá mislægum gatnamótum að Mörkinni

Points

Þegar gerð voru mislæg gatnamót á mótum Réttarholtsvegar og Miklubrautar var ekki hugað nægilega vel að því að gera augljósa og greiða gönguleið stystu leið milli aðliggjandi íbúðarhverfa sem markmiðið var þó að tengja. Faldir og krókóttir göngustígar í hvarfi beggja vegi við gatnamótin eru ekki fullnægjandi lausn enda vita fáir af þeim. Því kjósa margir að feta mjóan moldarstíg fast upp við akgreinina.

Tek undir með Pétri - þörf ábending

Sammála. Þörf tillaga.

Gönguleiðin er mjög óljós og margir sem ganga t.d. úr Mörkinni upp í Garðs apótek.

Gönguleiðin er mjög óljós og margir sem ganga t.d. úr Mörkinni upp í Garðs apótek.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information