Strætó

Strætó

Strætisvagn gangi eingöngu á milli Breiðholtshverfanna, réttsælis og rangsælis, t.d. Mjódd, Hólar, Fell, Sel, Bakkar, Mjódd.

Points

Gæti eflt hverfastarfið og auðveldað fólki, ekki síst börnum, að nota bókasafnið, tónlistarskólann, heilsugæsluna, sundlaugina, verslanir í efra og neðra, kaffihús í Mjódd og Fellum o.fl.

Hluti af því að fá fleira fólk til að taka strætó. Meðan maður þarf að taka vagn niður í mjódd til að taka annan vagn (annað leiðanúmer) sem fer í annan hverfishluta Breiðholts notar fólk einkabílinn í svona ferðir. Það er fljótlegra og þægilegra.

Það þarf að fá meira frá Stræto BS.Ég er að vinna aðra hverja helgi í Mosó og á laugardögum gengur vagninn frá 08.00,leið 15 fer 08.01 í Mosó úr Ártúni,þessu þarf að breyta,hef margoft beðið bílstjóra að bíðja leið 15 að bíða,,,en þeir gera það samt aldrei.Þarf að bæta úr þessu,annars er sniðug hugmynd um að fá strætó sema gengur milli hverganna hérna í Breiðholti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information