Hraðahindranir

Hraðahindranir

Setja hraðahindranir á nýja göngustíginn (stokkinn) svo hjólreiðarfólk hjóli ekki börn og fullorðna niður.

Points

Hægt er að ná miklum hraða a hjóli a þessum stíg og þvi miður of margir slasast þegar hjól og fólk hafa lent í árekstri. Mikið af börnunum að leika a þessari leið.

Bý þarna í hverfinu. Hjartanlega sammála, þetta er mikilvægt atriði. Einnig var lögð beygja við leikvöll við Álakvísl og hefur sú beygja reynst mikil slysagildra. Þessa beygju mætti laga með e-m hætti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information