Að gróðursetja fleiri tré meðfram Gvendargeislanum

Að gróðursetja fleiri tré meðfram Gvendargeislanum

Það vantar tré og jafnvel blóm meðfram Gvendargeislanum (á milli krosstorgs og Sæmundarskóla).

Points

Það væri gott að hafa fleiri tré meðfram Gvendargeislanum til að hafa meira skjól, draga úr umferðahávaða og minnka ryk í íbúðum hjá götunni. Einnig væri fallegt að hafa nokkra stóra blómapotta meðfram veginum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information