viðhalda gamla byggingarstílnum

viðhalda gamla byggingarstílnum

Auka viðhald á gömlu húsunum í miðbænum og nýta þau í stað þess að rífa.

Points

Sammála þessu þar sem Þingholtin eru sjarmerandi og einmitt það sem turistarnir koma til að sjá.

Nýtum það sem nú þegar er til staðar og gerum miðbæinn fallegri og meira sjarmerandi í anda gömlu Reykjavíkur. Þá yrði borgin skemmtilegri á að líta og ólík öðrum borgum.

Mikilvægt að varðveita hina lágreistu byggð í miðbænum og haklda þannig við sjarma gamla tímans í stað þessara seinkumbalda sem rísa. Einnig gegn hugmyninni um 90% þétta byggð sem er alltof langt gengið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information