Göngusstígur við Hálsabraut milli Hraunbæjar og Rofabæjar

Göngusstígur við Hálsabraut milli Hraunbæjar og Rofabæjar

Þetta er ein fjölfarnastaleiðin hér innan hverfis þarna stoppar strætó. Göngustígurinn er ótnýtur og veggurinn meðfram honum frekar óaðlaðandi með bílum þar fyrir ofan sem fólk horfir undir. Ég legg til að það verði plantað háum trjám(t.d birki) þarna meðfram veggnum og settir bekkir þar fyrir framan ásamt blómum. Þetta er í miðju hverfinu og þarf virkilega að laga.

Points

Það er nú nauðsynlegt að hafa hverfið okkar fallegt til að gleðja augað í daglegu amstri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information