Steinbogabrú

Steinbogabrú

Það er hörmulega ljót brú yfir Elliðaánna þar sem hestar og menn fara yfir oft á dag. Þar mætti hlaða upp brú með öllu grjótinu sem er þarna í kring. Ætti ekki að kosta mikið. Efnið er til staðar. Tæknin hefur verið notuð í nokkur þúsund ár.

Points

óneitalega mun fallegri brú heldur en gamla ræsknið

Brúin sem er þarna er að hruni komin og ekki hægt að segja að hún sé augnayndi.

Brúin er vel nothæf. Mun mikilvægara að endurnýja brúna við Breiðholtsbraut enda er hún illfær umferð fólks með barnavagna og hjól.

Það er löngu komin tími á nýja brú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information