Lagfæra gangstíga við Vesturberg

Lagfæra gangstíga við Vesturberg

Lagfæra þarf gangstíga framan við blokkir í Vesturberginu.

Points

Gangstígar orðnir slitnir..misháir og lélegir.

Þessir stígar eru svo sóðalegir að maður forðast að ganga þarna.

Það er orðið hættulegt fyrir fólk að nota ganbrautina vegna þess hve ójöfn hún er orðin.

Gangstígar mjög lélegir

Það er raunar sorglegt að þetta þurfi að koma sem hugmynd að betra hverfi. Ætti að heyra undir almennt viðhald en því hefur ekki verið sinnt þarna í áratug-i !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information