Umferðargæsla

Umferðargæsla

Til að auka öryggi þarf að veita vegfarendum á bílum í gamla Vesturbænum aðhald.

Points

Nú er svo bifreiðum hefur fjölgað mjög í gamla „þrönga“ Vesturbænum. Því miður ber mikið á því að þeim sé lagt á skjön við reglur, á móti umferðarstefnu, mjög skakkir í stæði, mjög nálægt gatnamótum og því um líkt. Fyrir utan það hvað umferð verður stirðari er ástæða til að hafa áhyggjur af umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, einkum barna vegna þessa. Ef til vill myndi aðhald bæta umgengni fólks í þessum efnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information