Bæta vegöryggi á Fjallkonuvegi/Logafold

Bæta vegöryggi á Fjallkonuvegi/Logafold

Strætó stoppar þarna og nánast undantekningalaust bruna fólksbílar framúr án þess að sjá hvort það er að koma bíll á móti. Hefur oft legið við slysi.

Points

Það þyrfti að bæta aðstöðu þarna, td setja vegrið eða eitthvað til að koma í veg fyrir þennan framúrakstur. Það er beygja á veginum þarna og því sést ekkert alltaf hvort það er að koma bíll á móti. Oft hefur legið við slysi þar sem bílarnir bruna á mikilli ferð og strætó þarf oft að bíða á meðan bílarnir bruna framúr.

Væri frekar að setja frárein /stæði sem strætó stoppar í. Að hægja á umferðinni með strætó þar sem allir hanga fyrir aftan er bæði mengandi og minnkar öryggi.

Já ég nefndi þetta bara sem dæmi, allavega að breyta einhverju. Þetta er samt 30-gata, amk á þessu svæði svo að það ætti ekki að hægja mikið á umferðinni.

þoli líka ekki þegar fólk ætlar að labba yfir götuna eftir að fara úr strætó og það er næstum keyrt á það afþvi folk hægir ekki a ser þegar það keyrir framhja.

Þarna þarf að hægja á umferð, hraðahindranir sem voru á Fjallkonuvegi hurfu í síðustu malbikunarframkvæmdum. Við þurfum að fá þær aftur til að hægja á hraða á þessum vegarkafla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information