Fjölnota ókeypis flokkunartunnur við öll hús

Fjölnota ókeypis flokkunartunnur við öll hús

Mér finnst að við ættum að koma upp fjölnota flokkun eins og Akureyringar eru með.

Points

Við eigum að verðlauna þá sem flokka og láta þá sem flokka ekki borga meira. Þannig verður ávinningur fólks meiri og fleirri eru til í að flokka. Í dag sjá sumir sér lítinn hag í því að flokka ruslið heima fyrir.

Löngu tímabært. Styð heilshugar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information