Meira fjör í Elliðaárdal

Meira fjör í Elliðaárdal

Setja upp á nokkrum stöðum kastala og klifurtæki fyrir börn á flatir með bekkjaborðum og útigrillaðstöðu fyrir fjölskyldur að hafa gaman saman. Einnig gæti verið skemmtilegt að fá kaffihús í dalinn.

Points

Að hafa fleiri valkosti í dalnum en bara að rölta um hann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information