Gera við gömlu göngubrúna yfir Elliðará

Gera við gömlu göngubrúna yfir Elliðará

Brúin er orðin gömul og þyrfti aðeins að hressa hana við . Brúin er mikið notuð bæði af hjólafólki og göngufólki væri gaman ef borgin gæti gert við hana.

Points

Byggt fyrir vatnsleiðslu á sínum tíma en hún er ekki í notkun lengur. Ný brú ekki spurning.

Nota hana reglulega og hún er orðin of þreytt.

Tröppurnar beggja megin þyrftu að fara og fá fláa í staðin :)

Brattinn á tröppunum er of mikill, jafnvel stálpuð börn eiga í vandræðum með að leiða hjól uppá og af brúnni

Þarna vantar brú sem hægt er að hjóla yfir. Hættur að drösla hjólinu mínu yfir þessa brú.

Þessi brú er mikið notuð bæði af gangandi og hjólandi. Hún mæti fá smá lagfæringu

Ný brú er löngu komin á áætlun, núna lofa menn henni 2018-2019.

Ég er sammála að það mætti laga of bæta brúnna en það þarf að passa að eyileggja ekki útlit hennar. Það er eitthvað svo flott við þessa brú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information