Ný göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Ný göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Gera nýja göngubrú yfir Elliðaá við Breiðholtsbraut þannig að gangandi og hjólandi vegfarendur eigi greiða leið frá Árbæ/Norðlingaholti í Breiðholt og Kópavog. Þessi gamla brú sem er til staðar er handónýt og algjört lýti fyrir þennan fallega dal.

Points

Löngu kominn tími á að fara í nútímann og laga þetta svo hægt sé að hjóla og komast með barna vagna þarna með góðu móti.

Það stendur til að gera nýja brú!

mikil þörf í langann tíma.

Brattinn á tröppunum er of mikill, jafnvel stálpuð börn eiga í vandræðum með að leiða hjól uppá og af brúnni

Nýja brú. Ekki spurning. Hættulegar tröppur sérstaklega á veturna.

Illa farin og ljót brú. fólk/börn á hjóli og fólk með barnavagna eiga erfitt með að fara yfir brúna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information