Skemmtilegri og stærri busllaug í Breiðholtslaug

Skemmtilegri og stærri busllaug í Breiðholtslaug

Busllaugin er heldur lítil á sundlaugarsvæðinu og lítið fyrir börn upp að 3 ára aldri að gera. Það mætti vera eitthvað til að sulla í, eins og trúðurinn í Grafarvoginum eða kúlan í Árbænum.

Points

Busllaugin er heldur lítil á sumardögum.

Setja hita í gönguleiðir við Laugina að pottunum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information