Yfirbyggt eldstæði á lóðinni fyrir ofan Engjaskóla

Yfirbyggt eldstæði á lóðinni fyrir ofan Engjaskóla

Ég legg til að byggt verði yfirbyggt eldstæði á lóðinni fyrir ofan Engjaskóla. Þar gætu börn og fullorðnir notið samveru, grillað og kveikt eld á fallegum sumarkvöldum.

Points

Yfirbyggt eldstæði væri enn einn valkosturinn fyrir Grafarvogsbúa þegar gera á eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information