Stafróf allra skilningarvitanna

Stafróf allra skilningarvitanna

Að stafróf allra skilningarvita verði kennt á grunnskólastigi. Í því felst augljós kennsla á hinu hefðbundna og lestri. Auk þess "stafrófi" tónlistar, sjónlista (út fyrir það sem myndmennt er í dag og með aukinni áherslu á grunntækni og frjálsa sköpun), sviðslista (líkamsbeiting osfrv.), matreiðslu og handverks. Nemendur öðlist þannig grunnfærni á öllum sviðum skynjunar, aukið jafnvægi verður til á milli ólíkra fagsviða og ólíkir hæfileikar nemenda eru fyrr kallaðir fram og þroskaðir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information