Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Gerum foreldrum kleift að hafa ung börn heima lengur.

Góðir grannar

Hreinni Reykjavík

Gangbraut/bungu yfir Grænastekk á göngu-og hjólreiðstíg í Elliðaárdalinn

Ljósheimaróló verði samverustaður ungs fólks á öllum aldri til hollrar útivistar

Bann beyjuljós á Kringlumýrarbraut til vestur inn Hamrahlíðina.

Busl-lækur á eitthvað af grænum svæðum í Rvk, (í Laugardalnum eða á Klambratúni)

Laga göngustíg milli Háaleitisbrautar og Safamýrar

Klára göngustíg við Stekkjahverfið

Betri lýsing niður hitaveitustokkinn í Ártúnsholti

Hjólreiða Samgöngu Kerfi

Skólavörðustígur verði einstefna.

Hraðahindranir í Meðalholti

Það þarf að endurskoða starfsemi strætó frá grunni

Er ekki hægt að setja kastara á einhvern ljósastaurinn við hundagerðið í Breiðho

Lagfærð göngubraut við Snorrabraut

Athugið subbulegan reit, sem hefur orðið útundan í miðri Reykjavík við Sóltún 6

Sekt við sóðaskap í miðborginni

Skólagróðurhús við grunnskóla Reykjavíkurborgar

Að banna hjólreiðar í þéttbýli annarsstaðar en á merktum hjólreiðastígum.

Merkja betur sameinaða hjóla- og göngustíga-bæta skipulagið.

Malbika gatnamót í höfuðborginni.

Lýsing göngu- og hjólastígs meðfram Strandvegi og Stararima

Strætóakrein á Sæbraut

Svæði í miðbæ fyrir jaðarsport

Stytta af Óla blaðasala í Austurstræti

Göngu og hjólabrú yfir Grafarvog

Melskóli. Má ekki gera við klukkuna ofaná kringlunni í skólanum.

Betri ruslafötur í Laugardal

Minna ryk og sandur á götum brogarinnar

Klambratún - Púttvöllur

Minngarbekkir til afnota fyrir almenning

Laga tröppur við Funafold/Hverafold og göngustíg við Voginn

GERUM HREINT FYRIR OKKAR DYRUM!

Dagsetur fyrir heimilislausa

Hjólaleið (göng) frá Korpúlfsstaðavegi yfir Vesturlandsveg

Hjólastígar í Google Maps

Undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut

Bæta laun í unglingavinnu

Gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Gangbraut meðfram Austubergi

Endurbætur á opnu svæði Reykjavíkurborgar við Rofabæ

Rauðvatn

Banna umferð stórra bíla um miðbæinn.

Friður og fegurð við Rauðavatn.

Heilsuræktartæki fyrir fullorðin börn

Leiktæki við Kelduskóla - VÍK

HJÓLABRETTAVÖLLUR VIÐ ÁNANAUST.

Göngu/hjólastígur á Stórhöfða

Gangstígur meðfram Austurbergi (á móti Leiknisheimilinu)

Almenningsklósett sem eru í lagi

App fyrir hjólastíga í Reykjavík og nágrenni

Dýra athvarf í Elliðarárdalinn (Víðidalinn)

Drykkjarfontur / vatnshani á Klambratúni v/ leikvöllinn

Sparkvöll við Vogaskóla

Lagfæra skólalóð Vogaskóla

Fallegra Hólaumhverfi.

Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir í Nýlendugarð

Gera gatnamót Vesturgötu og Framnesvegar ánægjuleg og örugg

Tjörn við enda Esjugrundar botnalangi 29 - 37.

GROÐUR MEÐFRAM MOSAVEGI I VIKURHVERFI

Ærslabelg í Hljómskálagarðinn

Leiktæki inn í Laugardalinn

Strætó stoppi beint fyrir framan Kringluna

Alvöru húsaleigukerfi í Reykjavík

Göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut við Holtaveg og/eða Skeiðarvog.

Skautaleiga við tjörnina

Breyta nafninu á höfða (t.d. Bíldshöfða) í Svarthöfða

Making Biking great Again (MABA)

Þrífa fuglaskítinn við Tjörnina daglega

Átak gegn veggjakroti

Vantar gangstétt við Skógarhlíð 18

Grænn Grafarholt

Hjólabrettagarður

HORKLESSUR ALLSTAÐAR

Stígurinn með sjónum undir Hamrahverfinu

Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

Laga hraðahindranir í Ánanaustum

Hamrahlíð, einstefnugata á skólatíma

Hvað er langt í strætó? Skilti í rauntíma hjá strætóskýlum.

rúnturinn

Laga gangbrautir í Borgartúni eða fjarlægja þær

Flutningur á frístundaheimili fatlaðra úr Ýmishúsi í viðundandi aðstöðu.

Matjurtagarðar - Skipulag - Fræðsla - Kartöflukláði

Sömu lög sett á kattahald og hundahald

Skuldareiknivél

Grensásvegur - önnur leið til að breyta

Elliðardalur

Færanlegur kaffistandur í Grafarholtið yfir sumarið

Fjölga svæðum þar sem Reykvíkingar geta ræktað grænmeti.

Stytta af Jóni Páli Sigmarssyni í Árbæ - fjórum sinnum sterkasti maður í heimi

Tví- eða þrívítt kort af Íslandi í kvarðanum 1:5000

Breikkun hjólastígs við Sæbraut

Útigrill í Laugardalinn

Láta gamlar hugmyndir aftur inn í kerfið,

Göngubrú yfir Kringlumýrabraut milli Bólstaðarhlíð-Áltfamýri

Vegglistaverk í undirgöng

Planta tré meðfram götum til að auka heilsu og þægindi.

HRINGTORG

Hvítar götur, svartar línur

Háteigsvegur, breyta neðri hlutanum í einstefnu, upp.

Lagfæra göngustíg frá Hábæ að Heiðarbæbæ

Bekkur við Sólheimabrekkuna

Hringtorg við gatnamót Hallsvegar og Víkurvegar

Leggja niður Airbnb!

Háteigsvegur neðan Lönguhlíðar og ofan rauðarásstíg verði einstefna

Botnlangabólga í Hlíðunum

REYKLAUS REYKJAVÍK - Réttur þinn til tópaksreykleysis.

Gera umhverfi kanínanna snyrtilegra

Merktur hjólastígur í Álftamýri

Brunnlok endurbætt og viðhald þeirra sett í ferli.

Gera þjóðleiðina úr Reykjavík sýnilegri

Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla

Gatanmót Háaleitisbrautar og Hringbrautar

stræó ferðir

Örugga brekkuna við Frostafold 14

Afrein fyrir hjólandi frá Súðarvogi inn á Elliðaárstíginn

Breyting á aðkomu umferðar inn Starhaga frá Ægissíðu

Snyrting og viðhald á trjábeðum borgarinnar í Suðurhlíðum.

Laga göngustíg við undirgöng við Hallsveg

Færa stoppistöðina við Eististorg yfir gatnamótin.

N1 Borgartún - breyta einstefnuátt inn á planið

Snúningstæki

Göngu og hjólastígur milli Seljahverfis og Hvarfahverfis í Kópavogi.

Endurnýja leiktæki á skólalóð Vættaskóla-Engi

Að fegra aðkomuna að Hverfinu

Bílastæði við Seljabraut/Engjasel

Gjaldskylt bílastæði við Skúlagötu

Garður og gosbrunnur Lambasel/Klyfjasel/Jaðarsel

Laga sparkvöll milli Suðurhóla og Krummahóla

Trukkasvæði við Selásbraut.

Reykjavíkurskilti við Miðdalsá í Kjós

Spéspegill

Rofabær 23 gangstétt norðanmegin við blokk liggur frá verslu

Hundagerði á grænu svæði við enda Brautarlands

Göngustígur - Leikvellir

Útbúa leiksvæði á órækt milli Jöklasels 1-3 og Kambasels 20

Bæta hjólabrettaaðstöðuna.

Aðkoma að Hólavallagarði

Aðstaða til að vökva matjurtagarðinn við Fólkvang

Færa hjólastíg á Gunnarsbraut

Hundagerði við skíðabrekkuna í Grafarvogi

Setja upp skilti þar sem vatnaskil eru í Fossvogsdal

Lagfæra og gera gönguleið vestan við Borgir, félagsmiðstöð

Hverfa frá breytingum við dufreitum í Grafarvogskirkjugarðs

Faxaskjólið

Leiktæki við Víðihlíð / Reynihlíð

Gróðursetning trjáa í brekkunni milli Stararima og Strandveg

Göngustígur sleðabrekku neðan Eingjasels að Hjallaseli.

Langarimi grenitré

Bæta hljómburð í gufubaði sundlaugarinnar

Sundlaugin

Gangstéttar

Laga gönguleið frá Eskitorgi yfir í Skógarhlíð

nýja göngubrú á Klébergslæk

Göngustígur frá Jörfagrund að Búagrund.

Sirkusleikföng á opnum svæðum á vegum Reykjavíkurborgar

Lengri opnunartíma Grafarvogslaugar.

Gangbraut efst á Höfðabakkann við Vesturhóla

Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0)

Sundlaugin

Útikennslustofan

Handrið á Bústaðavegsbrú

Bílastæða App

Gróðursetja tré meðfram Háaleitisbraut

Hraðahindrun í Seljaskóga

Bekkur og borð í Sleðabrekkuna í Ljósheimum

Hringtorg og gras í Grafarholti

A survey to understand strenghts and limits of a vertical farm in Reykjavik

Breyta bílastæðum við Melaskóla

Græn vindorka með auknu rekstraröryggi fyrir borgarbúa

Stofnleið strætó frá Spönginni niður í bæ

Borgin beiti sauðfé á skógarkerfilsbreiður

Gangbrautir á gatnamót Hverfisgötu og Barónsstígs

Undirgöng undir Borgarveg í Grafarvogi

Ökutækjahindranir á göngustíg.

Fossvogur hverfi við Fossvogsveg

Skipta um/laga gras á mön vestan við Jónsgeisla

Strætóskýli sem halda vatni og vindi

Breyting á götuheiti

Fjarlægja nýlegt beygjuljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar

Tvær brýr/undirgöng yfir miklubraut og lönguhlíð í stokk

Grill á Landakotstún

lækkun runna eða fjarlæging við beigju hjólgöngustígs af brú við bónus skeifu

Ný gangbraut við Gagnveg

léttskipulagt "flóttamannaþorp" fyrir "útigangsfólk"

Snjóðframleiðslubyssu í skíðabrekkuna í Grafarvogi.

Breikkun göngusvæðis framan við Bernhoftstorfu

Mengunar og hljóðvörn á Selásbraut

Litlar hjólaviðhaldsstöðvar

Aðgengileg bílastæði fyrir aldraða

áramótabrennur noti bara þurrt brenni ekið á staðinn samdægurs í ákveðnu veðri

Úlfarsfellsskógur

More creative and whimsical street names

danspall við brennu áramóta fyrir léttklædda

Auður stokkanna

Útfæra bann við tímabundinni vinstri beygju Bústaðarvegar/Reykjanesbrautar betur

Jafnréttisfræðsla fyrir alla

Setja upp snjógildur í Starengi (til móts við Bláu sjoppuna)

Gangstétt Stigahlíð (á milli Hamrhlíð og Grænuhlíð)

Banna sprengingar

Minnkunn umferðaþunga og -hraða í íbúðagötum 101

Betri aðkoma á leikskólann Blásali

Endurnýja vegglistaverk á vesturhlið Grundarstígar 2

Lúpínuna burt af Úlfarsfellinu

LED götulýsing

Göngustígur við sjóinn fyrir neðan Staðarhverfi Grafarvogi upplýstur.

Submit a new idea

Gangstétt Bogahlíð (frá Hamrahlíð)

Setja tröppur í leikkastalann í Hljómskálagarðinum

Heitt vatn í göngustíga og matvörubúð og lyfjabúð. Alla strætó á 15 mín

Bílastæði við Hringbraut

Idea about Green electricity

Gönguljós á Miklubraut við Rauðarárstíg

Kaldur pottur við Grafarvogslaug

Endurgera götur á Granda

Finna lausn á hljóðmengun frá kringlumýrabrautinni vegna blokka í Áltfamýrinni

Umhirða trjágróðurs við gangstéttir og stíga.

Sett verði upp aðstaða til strandveiða.

Make downtown RVK attractive for everyone and the tourists!

Öryggi í Fossvogsdalnum

Aðstaða í trjálundi :-)

Efla vitund nema um ráðandi miðla eins og internetið

Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi vs.Hallsveg

Setjum upp opið, aðgengilegt Viðburðadagatal Vesturbæjar

Bætum mannorð Sundlauganna :)

Götulýsingu vantar

Betri hjálp við mig geðveikan

Takki til að þakka strætóbílstjóranum við útgang

Stórbæta aðstöðu fyrir íþróttaiðkun yngri en 18 ára.

Nefna heitan pott eftir sundgarpinum Sigríði

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Hækka gjald fyrir mat borgarfulltrúa og embættismanna

Fótabað í Laugardalinn

Eignaspjöll

Betri samgöngur í strætó frá Grafarvogi til Mosfellsbæjar.

Norðlingaholt - ný göngubrú yfir Bugðu

Kaupa snjó sópara fyrir gangstéttar og hjólastíga

Hækka fæðingarstyrk námsmanna upp í lágmarkstekjur

setja batman-merkið á friðarsúlu yoko ono

Gera vatnsleikjagarð í Laugardalslaug :o)

Betri Reykjavík á landsvísu

Gróðurreitir

Skýrt ljósmerki um alla borg klukkan 00:00 á gamlárskvöld

Ætigarður í Reykjavík

Bæta lýsingu og merkingar við gangbrautir í Skeiðarvogi

Skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Laga knattspyrnu og körfubolta aðstöðu í Bryggjuhvefi

Mön

Undigöng

Nýta skattpeninga betur

bekkur

Gangstíg inn Helgugrund

Trukkastæði

Stækkun bílastæðis við Leikskólann Bakka

Hundagerði við Selásbraut

Höfum 2 "Miðgarða" (e. Central Parks) í miðborg Reykjavíkur

Skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Vantar stóra matvöruverslun við Foldaskóla

Sundlaug í Grafarholti- og Úlfarsárdal

Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Laga göngustíga í Grundargerðisgarði

Hvatning til verktaka svo götum sé aðeins lokað af nauðsyn.

Útigrill í garð verkamannabústaðanna

Bæta lýsingu við göngubrú hjá Kringlunni

Rólur fyrir börn og foreldra í 107 og 101

Göngum örugglega í íþróttir

Björnslundur, öryggi barna.

Hofsvallagata þarf að vera borgargata alla leið, ekki bara í 107.

Greiða fyrir umferð, fækka þverunum / vinstri beygjum

Fjölskylduklefar í sundlaugar

Hærri frístundastyrk grunnskólabarna

Laga göngubrú yfir Elliðaá

Lagfæra stígakerfi Norðlingaholts

Vil mótmæla þeim áætlunum að skipuleggja iðnaðarhverfi í kringum Norðlingaholt.

Víkka byggðarmörk Norðlingaholts, skapa skilyrði fyrir matvöruverslun

Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Göngustígur hringinn í kringum Geldinganes.

Hjólabrettaskál í Hljómskálagarðinum

Glergám í Skerjafjörð

Hlaupið í fleiri hverfum en miðbænum

Göngubrú yfir Bústaðaveg

Ný gönguleið inn í Laugardalinn

Meiri fjölbreytni í götumatnum - ekki bara pylsuvagnar

Hjólaskautahöll í Reykjavík

Félagsrými fyrir flóttamenn

Færa biðstöð strætisvagna í Lækjargötu

Kynlausir klefar og klósett

Sléttun á fótboltavelli

Gleraugnaskápar við sundlaugarnar.

Lengja opnunartíma Fjölskyldugarðsins yfir sumartímann

Fjölbreyttara úrval af leiktækjum í keiluhöllina í Öskjuhlíð

Ísbjörn eða Jón Gnarr í húsdýragarðinn á fimmtudögum

Hraðahindrun í Dugguvog

Lýsing

Hvíld

Hundagerði við göngustíg við Hólmsá

Hægja á umferð í Hvassaleiti

Hraðahindranir á Njálsgötu og Frakkastíg

Non-profit leiguhúsnæði í eigu borgarinnar

Ný eða endurbætt göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Hunda leik garður í Vesturbæinn!

Setja stórann sporð af hvali

Hraðahindrun í Raufarsel, gatan er slysagildra.

ny staðsetning spítala og flugvallar

Tennisvellir í Hljómskálagarðinum

Í alvöru? Ætlið þið bara alls ekkert að gera á Geirsnefinu fyrir hundafólkið???

Hundakúkur vs. snjór

Hraðahindrun í efri hluta Stigahlíðar.

Hundagerði í Árbæinn

Banna einkabílin

umferðarþungi um Laugalæk

Færa hundasvæði frá BSÍ í Hljómskálagarð

Íbúakosning um Bíó Paradís

Hreinsun á stofnbrautum

Kosning um framtíð flugvallar !

Hraðahindranir á Stórholti

Skrúðgarð í grafarvog

Hjólatenging milli Úlfarsárdals og Grafavogs

Hundalaug

Ylströnd

Ekki þrengja Grensásveginn

Vantar tvær hraðahindranir og bannmerki B21.11

Stíflustefnustikurnar

Þrengingu á Brúnaveg fyrir neðan Selvogsgrunn

Vinnustofur fyrir áhugalistamenn í kirkjum og félagsheimilum Reykjavíkur

Minnka umferð um Sundlaugaveg

Snorrabrautin - undarlegar þrengingar

Strönd fyrir Grafarvogsbúar og nágranna

Fleiri hraðahindranir eða þrenging í Stóragerði og gangbraut

Afnám hægri reglunnar í Grafarvogi

Grenndargarðar í Leirdal, Grafarholti.

Hraðahindranir

Lengri opnunartími í sundlaugum

Eitt sundkort fyrir stór höfuðborgarsvæðið

Nöfn fjalla frá Eiðisgranda

Endurvinnslutunnur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu

atvinnuleysisbótaþegar skyldugir til sjálfboðavinnu 2-3 í viku

Gönguskíðabraut

Hljóðmön

Passa að strætóar komi á réttum tíma.

Endurnýja léleg hús með uppkaupum og reglugerðum.

hætta að fylla póstkassa af dagblöðum vegna eldhættu og mikillar lífshættu íbúa

Klifurvegg í laugardalslaug

Trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni

Fœkka einkabílum, hafa takmörk

stöðumæla á Bergstaðastræti

Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Undirgöng eða göngubrú við Glæsibæ

Laga gangstétt við Safamýri fyrir framan Íþróttahús Fram

Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

vatnshanar / drykkjastöðvar

Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Nýtt íþróttahús fyrir handbolta og körfubolta við Egilshöll

Grafarvogur ofan brúar verði Nauthólsvíkin okkar!

Íbúakosning um listamannalaun.

Hraðahindrun hjá Arnarbakka og Kóngsbakka

Arnarhamarsrétt - uppbygging og ný notkun

Sólfarið (göngu- og hjólabrú)

Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Infra rauð sauna í Grafarvogslaug

Flugvöllinn burt úr Vatnsmýri

Bæta aðgengi hundagerði við Suðurlandsbraut

Sýna hvar Sundskálavíkin er

Hljóðmanir/ sígrænt.

Hraðahindrun við Kólguvað

Hraðatakmörk við Bugðu hjá Elliðavaði -Þingvaði og Búðavaði

Vatnspósta við göngu- og hjólastíg.

Hraðahindrun á rauðarárstíg (klambratún)

Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

Bílalaus Öskjuhlíð

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana.

Snjóframleiðslubyssu í Dalhúsaskíðabrekkuna í Grafarvogi

Göngu og hjólastíg í kringum í Geldinganes

Lækun hraða og gangbrautaljós Selásbraut

Félög og samtök sjái um hreinsun hverfa

Hraðahindrun á göngustíg

Ruslatunnur við strætóskýli

Risastóra gúmmíönd á tjörnina

Skautasvell á Tjörninni

Sumarskáli í Hljómskálagarðinn / Pavillion

Vantar undirgöng við höfðabakka og vesturhóla

Þrífa og laga leiksvæðið á Klambratúni

Nautholsvík - Meira skjól á ströndina

Lengja beygjuakgrein til vinstri upp Grensásveg

Bönnum vinstri beygjur í Borgartúni

Hljóðmön meðfram göngustíg við Hringbraut

Fuglafóðursjálfsalar í kringum Tjörnina

Breikkun Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar

Hækka hámarkshraða á Sæbraut

Hámarkshraði í Álfheimum verði 30 km/klst

Göngugöng undir Hringbraut

Hraðahindranir á Holtsgötu

Merkja botnlangagötur þar sem þær mæta göngu- og hjólastígum

Glergám við grenndargámana í Bólstaðarhlíð

Háteigsvegur, neðri hluti - loka við Þverholt

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Skilasjálfsala fyrir dósir og flöskur í verslanir

Flokkun á gleri

Deiliakrein

Grafarvogur - Fleiri ferðir snjóruðningstækja á veturnar!

Hlaupaleiðir Í Heiðmörk

Vatnshanar í Heiðmörk

Betri lýsing og fleiri leikvelli. Fyrir alla aldurshópa

Heiðmörk gatnamót

Betri göngustíg & göngubrú/göng úr Múlunum niður í Laugardal

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Bann við hundum

Uppákomur, markaðir og tónlist á Ingólfstorgi um helgar

Upphitaður hlaupahringur

Lengri og bjartari götulýsing

Lýsing í Múlabrekku

Miðlína á alla sameiginlega stíga

Frítt í strætó á mengunardögum

Gróðursetja tré við/í kringum POLO-sjoppu við Bústaðarveg

Bætt flæði gangandi gegnum Kringlureit að og frá Kringlu

Ný hámarkshraði beiðni Kjalarnes 70km hraði alla leið

Nagladekkjaskattur

Laga gangstétt í Drápuhlíð

Heiðargerði - Hraðahindrun/þrenging

Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbraut og Kringlumýrabrautar

Tengja Ægissíðu við Flugvallarveg, hringtorg við Suðurgötu

Hjólastæði við lágvöruverslun Hallveigarstíg

Umferðaljósastýring

Frítt fyrir börn og unglinga í strætó

Hraðahindrun Suðurhlíð

Bæta gönguljós við Sæbraut/Sægarða

Rusl í Reykjavík

Strætó á viðburði

Gangandi og hjólandi í 1. sæti á Lækjargötu.

Borgartré

Bakkar; laga gangstéttar og göngustíga.

Eineltisáætlun leikskóla - Vinátta

Þingholt: Einstefnuakstursgötur og skástæði

Aðgangsstýrð langtímahjólastæði innan veggja bílastæðahúsa

Göngustígur milli Langagerðis og Sogavegar

Áætlun til að bæta næringu nemenda skólanna

Göng við Sólfar á Sæbraut

Vatnsbrunnur við Klambratún

Gagnstétt frá Hlíðarenda (Valur) til Suðurhlíðar í Öskjuhlíð

Ruslakörfur sem botninn dettur ekki úr

Klambratún í anda Maggie Daley Park í Chicago

Æfingatæki á opnum svæðum

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Ærslabelgur í Árbæ

Planta trjám sunnan við gangstíginn framhjá Réttarholtsskóla

Bæta aðgengi gangandi vegfaranda í Síðumúla

Auka eftirlit öryggisvarða og/eða lögreglu við Mjódd

Þorfinnsgötugarðurinn.

Lýsum upp göngustíga í Elliðaárdal

Hjólagrindur

Knattspyrnuhús á ÍR svæðið í Skógarseli

Háaleitisskóli Reykjavík - MJÖG slæmt ástand beggja skólalóða Háaleitisskóla !!

stæði í porti milli Laugavegs og Bríetartúns tilheyri íbúum

Kaffihús í nýrri viðbyggingu Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Breytum Tún í Town

Endurvinnsla og flokkun á sorpi í stað urðunar.

Endurnýja göngustíg frá Brúnalandi og niður með Grundarlandi

Hjólastígur meðfram Miklubraut

Stjórnarráð flytji úr lækjargötu

Tengja Göngustíga

Setja upp gáma með röri fyrir glerkrukkur undan sult og öðru slíku.

Ekki hótel - Björgum Nasa. Falla frá fyrirhuguðu deiliskipulagi við Austurvöll.

Lengri sumaropnunartíma í vesturbæjarlaug um helgar

Fæðingarorlof

Balbika alla göngustíga á Klambratúni

Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

Morgunleikfimi á austurvelli yfir sumartímann

Mála gangbrautir á Lönguhlíð og lækka umferðahraða

Hraðahindranir - ca 2 - í Meðalholtinu

Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám

Leyfa hænsnahald í borginni til nýtis

Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Næturstrædóar

Ókeypis í strætó og tíðari ferðir

Lækka gjaldskrá hjá strætó.

Umhverfisdagur skóla + íþróttafélaga: hreinsa næsta umhverfi

Fríar skólamáltíðir í grunnskólum landsmanna - nauðsyn

Undirgöng undir Miklubraut við Lönguhlíð verði gerð hjólavæn

Að borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíkla.

Fleiri greiðslumöguleikar í Strætó

Uppl. um ferðir Strætó gerðar aðgengilegri

Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Hjólagrindur á strætó

Kennsla í forritun = hluti af námi í grunnskólum

Reyklaus strætóskýli

Aukin tíðni strætóferða

Ekki eyðileggja Hjartagarðinn

Opið tómstundaskráningarkerfi innan hverfisins

Fleiri ljósastaura í Breiðholtið

Götuljós

Reiðhjólalyfta í Grafarholtið

Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Að grunn-og leikskólar fái faglegt sjálfstæði.

Fleiri ruslatunnur og betri strætó áætlun

Smábarnaróla á Bollagöturóló

Alvöru hjólabrettasvæði í Gufunesi

Setja undirgöng við Hörpu, fjarlægja hraðahindranir.

Setja fleiri upplýsingar á hjólreiðaskiltin

Gangstétt á Klambratúnið meðfram Flókagötu

Laga kannt við innkeyrslu á Stórugerði nr. 34. 36. 38.

Halda stígunum opnum

Bæta útisvæði við Eiðsvík og Geldinganes

Laga skólalóð Melaskóla

Hraðahindrun með gangbraut á Elliðabraut í Norðlingaholti

Göngugatan Laugavegur

Strætó mætti ganga fyrr á sunnudögum.

Val á sumarfríi leikskólabarna

Göngustígar frá Seljahverfi í Kópavog og lýsing

Matvöruverslanir (lágvöru) í göngufæri í hverfunum.

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Hverfislistar yfir verk sem þarf að vinna í hverfinu

Skautasvell á Tjörnina

Setja upp betra eftirlit/vöktun við skólalóðir

Ferðir almenningsvagna milli gravarvogs og mosfellsbæjar

Fjarlæging Suðurgötu í gegnum háskólasvæðið

Setja hringtorg á gatnamótum Bæjarháls og Bitruháls

Mávafælur á Tjörninni

Knattspyrnuhöll við KR svæðið

Ný aðstæða fyrir Björgunarsveitin Ársæll

Átak í skráningu óskráðra hunda

Ferðamannavæn höfuðborg.

Göngubrú yfir Kalkofnvsveg (Sæbraut) við Hörpu

Ljósastaurar í hundagerðin.

FLottari hjólabretta/hlaupahjóla aðstaða í gufunesi

Taka útisvæði leikskóla í gegn

Mála og lagfæra leiktækin á róluvöllunum í Staðahverfi

Fleiri bekki til að tylla sér á í Hraunbæ.

Hægja á umverð við Bríetartún

Breytingar á Seljabraut - 3 liðir

Strætóbátur

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða greiða fargjald í strætó

Standa við gefin loforð um Hljóðvegg að Suðurhlíð 35

Áningarstaður og æfingatæki á hjólastíg

Umferðaröryggi í Safamýri

Gróðursetja til að veita skjól við Maríuborg

Hundaumferð við Geldinganes

Grensásvegur yfir Miklubraut

Grindverk á litla garðinn sem að liggur samhliða Snorrabraut

Skapa jólastemmingu í strætóskýlum með jólaseríum.

Ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir !

Hraðahindranir á Ægisgötu

Mislæg gatnamót háaleitisbraut/miklubrautar

Skipulagt eftirlit með umhverfi grenndargáma

Ruslatunnur - reykingar

Gangstétt við Gullinbrú

Merkingar göngustíga í Öskjuhlíð, Elliðaárdal og Heiðmörk

Hvernig er hægt að fegra Lækjartorg ?

Gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

Bregðum birtu á portin

Ljúka við að sandbera göngustíga

Endurskoða aðgengi hestamanna að Elliðaárdalnum

Vantar bekk í Grænlandsleið

alvöru vatnsrennibraut

Skipta hraðahindrunum út fyrir hraðamyndavélar

Bæta róluvöllinn í Rauðagerði

Gangbraut.

Betri göngustígalýsing

Hjólastandar við Grímsbæ

Bleiupeningar fyrir foreldra sem kjósa að nota taubleiur fyrir börn sín.

Aðgengi yfir brautina að ísbúðinni´Gullnesti

Flýta fyrir lagfæringum á skólalóð Breiðagerðisskóla

Hjólaleigustöðvar

Hljóðmúr.

Malbika malarstíg meðfram Úlfarsá og setja upp ljósastaura

Endurvinnslutunnur á göngustígum og útivistarsvæðum

Merkja gömlu þjóðleiðina þar sem hún fer um hverfið

Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Fossvogi

Gangbraut yfir Fornhaga við Hjarðarhaga

Skipulagðir leikir fyrir ALLA og kennarar með í frímínútum

Malbika stíg frá Lönguhlíð (við Bólstaðarhlíð) að Kjarvalstöðum

Stærra biðskýli Strætó við Lækjartorg

Breyta perlu í Vatnsrennibrautargarð

Endurbætt leiksvæði

Lifandi hljóðmön við Gullinbrú

Þingholtin verði ein stór vistgata

Íbúar máli yfir veggjakrot, Reykjavíkurborg kosti málningu.

trampólín garður

Endurnýja rólo og bæta við litríkum tækjum fyrir 4-12 ára

sorphirðumenn safni fötum og vefnaði úr tunnum

Þjónusta

Fleiri bílastæði í Brautarholtið

Sementsílóið við Sævarhöfða verði jafnað við jörðu og starfsemin flutt annað.

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Gera þjóðleiðina gömlu til Reykjavíkur sýnilegri

Tengja Þjóðhildarstíg við Reynisvatnsveg

Knattspyrnuhús á ÍR svæði í suður mjódd

húsnæðismál

Bætt lýsing á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar

Gera upp “Skrítna róló” milli Búlands og Geitlands

Fleiri bekki á Geirsnef

Bekkir

Götumyndafélög bæru ábyrgð á götumynd, með snyrtingu, rusla-, og þrifnaði.

Fálkabakki verði einungis opinn fyrir strætó

Flösku- og dósahaldarar fyrir almenningsrusl

Klára göngustíg með fram Kringlumýrarbraut undir Bústaðarveg

Hægja þarf á umferð um Skeiðarvog

Göngu- og hjólastígar

Loka við Hagamel á morgnana meðan börn eru á leið í skóla

Slökkva götuljós milli 3 til 5 á næturnar.

Hverfisgatan einstefna og burt með strætó og þunga bíla

Banna umferð hraðbáta og sjókatta í Nauthólsvík

Banna lausagöngu katta.

Þórsgatan verði tvöfaldur botnlangi

Land óskast fyrir borgarbúskap - Fáum meiri grænmetisrækt inn í borgina.

Breyta klukkunni um allavega 2 tíma á veturnar?

Ókeypis í strætó fyrir fólk með barnavagna

SmS hvort eigi að halda kjurru fyrir heima.

Hættið að setja sand á gangstéttar

þrengingar eða fleiri hraðahindranir á Gullteig

Hættum að niðurgreiða fyrir erl. ferðamenn í sund.

Hraðahindranir Skólavörðuholt

Geldinganesið verði aftur opnað hundafólki.

Lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum í Flúðaselsgötunni (109)

Að takmarka eða banna vissar hundategundir í borginni

Lýsing frá Leirvogsá, Álfsnesi uppað Hvalfjarðargöngum

Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Laugardal

Stofna sérstakt embætti göngu og hjólreiðastígastjóra hjáRVK

Leyfa umhverfisvænum bílum yfir 1.600kg að leggja líka frítt

Umferðaröryggi

Bláar tunnur séu tæmdar oftar

Gönguljós á Sæbraut/Holtavegi - ekki þurfa að stoppa í miðju

Laga stíg frá Holtavegi að Engjavegi, þar er lágpunktur sem safnar vatni og ís.

Malbika svæðið á millli WC og Laugardalsvallar

Strætó sjái um að halda götum færum í fannfergi

þinghús og handverksvinnustofa í öll hverfi

Lóðin á bakvið JL húsið verði svæði fyrir gömul timburhús

Lýðsprottnar betrumbætur á umhverfinu

Hagræðing og sparnaður með sameiningu leikskóla

Breikka Bústaðaveginn í 4 akreinar, setja nokkrar göngubrýr

Hraðahindrun í Meðalholt

Bifreiðar ungra ökumanna í Rvk verða merktar. Nýr ökumaður.

Torfæruhóla við Hreyfingartúnið

Hjólreiðarmenn - frítt kaffi á morgnana

kenna fólki að ganga hlaupa eftir köntum á lúpínubreiðum til að hindra stækkun

skilti og eða vefsíðu um hvort og hvar ís er traustur á elliðavatni ofl vötnum

Fá gaming tölvur og steam í skóla til að spila cs:go

Hvað með Hofsvallagötuna ?

Tímastilltir lásar til að sleppa dýrum úr búrum

Stórir steinar sem loka af hjólastíga eða göngustíga

Sundlaugin

þyrnigerði við hraðbraut yfir undigröng suðurfelli

Sundlaugin Breiðholti.

Heitt vatn í brekkuna við Frostafold 14. Matvöru og lyfjabúð

Virkja börn til að hreinsa upp flugeldaruslið eftir áramótin

Gróðursetning trjáa á hljóðmön (grashóla) meðfram Gullinbrú.

Bæta lýsingu á Þvottalaugavegi við Laugardalsvöll

Gangbraut yfir Bæjarháls við Stuðlaháls

Breyta gönguljósum á gatnamótum Háaleitisbr. og Kringlumýrar

Heilsuræktartæki í Grundargerðisgarð

Gosbrunnur á Klambratún

Strætó/Rúta um helgar eftir miðnætti

Gera útskot fyrir Strætó sem stoppar við H.Í.við Hringbraut.

hringtorg á mótum Álfheima og Gnoðavogs við Glæsibæ

Hjólabrettarampana aftur í hverfið!

SMILE

Strætóskýli

Bæta við leiktækjum á Ljósheimaróló

Minnka hávaða og mengun

skjólgóðir útibekkir

Hjólarein á Skútuvog og Súðarvog

Lýsing við hitaveitustokkinn í Árbæjarbrekkunni

Betra aðgengi að Grasagarðinum í Laugardal

Gosbrunn með landvættunum á Lækjartorg.

Göngubrú yfir (eða undirgöng undir) Kalkofnsveg að Hörpu.

Hundagerði á Klambratún

Æfinga-leikvöllur fyrir eldri borgara í garði eða opnu svæði

betri Fótboltavöll og körfuboltavöll

Fótboltavöllur við Ingunnarskóla

Fleiri bekki á gönguleiðum í Seljahverfi t.d. Seljahlíð

Leiktæki fyrir börn á opið svæði við Iðunnar-/Fryggjarbrunn

Auður stígur milli Sólheima og Langholtsvegar allt árið

Bæta við pikknikk bekk milli Stelkshóla og Spóahóla.

Bæta undirgöng, þrífa þau, bæta lýsinguna

Fjölgun rusladalla í neðra-Breiðholti

Hlið, fleiri rólur og gúmmímottur á Bláa Róló

Stopp building hotels!

Göngubrú

Útivistarsvæði fyrir hunda við Skeljanes

Að breyta menntunar kerfi og efla betri pjónustu

Hjólastígur við Flókagötu nær Klambratúni

Heilsárs tennisvellir í Reykjavík

Minnka notkun plastpoka

Hákonarlundur - til vegs og virðingar

Fjarlægja búr á gangbrautum stærri gatna.

Rennubraut í Ártúnsbrekku

Ókeypis í strætó

Lagfæring á fótboltavelli milli B- og G-landa í Fossvoginum

Hjólabrettagarð við Háaleitisskóla í Álftamýri.

Fleiri leiktæki fyrir börn og fullorðna í Grafarvoginn

Hringtorg á gatnamót Skeiðarvogs og Langholtsvegs

Strætó gangi fram yfir miðnætti alla daga.

Fleiri ruslatunnur á og við almenna göngustíga

Bjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögum

Flokka sorp, setja 2-3 tunnur við heimili borgarbúa

Carpooling verði ekki hallærislegt

hólfaskiptar ruslafötur í miðbæinn

Fleiri ruslatunnur við göngustíga fyrir hundafólk

Athvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAM

Nýta betur garðinn við Vesturbæjarsundlaug

Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt

Viðhald Breiðholtsskóla og skólalóðar Breiðholtsskóla

Umbætur á skólalóð Ölduselsskóla

Næturvagnar Strætó

Það er orðið tímabært að eitthvað sé hugsað um Hverfisgötu

Lengja opnunartíma sundlauganna um helgar

Laugarvegur göngugata alla daga !!!

Brjótum upp kennslustundir með aukinni hreyfingu og leik

Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Endurbætum Ingólfstorg án risahótels

Hægri umferð á göngu- og hjólastíga

Skjólbetri strætóskýli

Trukkana burt úr íbúðahverfum

Hjólastígar í Elliðárdalur

Ruslafötur við stoppustöðvar strætó !

HMR tennishús í Laugardal

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi við fossvog

Laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Hrein borg fögur borg.

Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Endurvekja skólagarðana og nota grænmeti í skólamötuneyti

Efla endur- og símenntun kennara

Auka þátt tjáningar í kennsluháttum/skólastarfi

Gangbrautarljós á Arnarbakka fyrir skólabörn

Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Lægri fasteignagjöld á þá íbúa sem flokka sorp!

Hjólabretta aðstaða

Undirgöng undir eða göngubrú yfir Bústaðaveg.

Úti körfuboltavöllur í Laugardalinn

Kennsla í forritun = hluti af námi í framhaldsskólum

Setja hitamæli og loftvog í turninn niðri á Lækjartorgi.

Hjólavísar (bike & chevron) götur með =<50 km hámarkshraða

Frisbígolfvöll í Öskjuhlíð - 18 brauta

Sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína

Snjóbræðslu í strætóskýli og gangstéttir næst þeim.

Ekki hækka verð í sund

Sundlaug í Fossvogsdal

Rukkum bíla hjá sundlaugum í stað sundhækkunargjalda

Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

Indoor Botanical Garden

akstursstefna hjóla og gönguleiða verði gerð skýr

Göngu og hjólreiðastígur

Göngu/reiðstíg meðfram Úlfarsfellsvegi

Hundagerði í Gufunesi

Betra hverfi - BAKKAR Breiðholt

Endurskoðun á innritunarkerfi leikskóla

Bekkir við göngustíg við norðanverðan Grafarvog.

Mini Golf

Hitalampar í strætóskíli

Hraðatakmarkanir á gegnumakstri

Skilti með götunöfnum í innanverðar götur í Fossvogi

Göngubrú yfir Miklubraut

Fræðsluskilti um lífið í sjónum

Samfélagsrekið Gróðurhús

Þrengingar við gangbrautir á Hjarðarhaga

Aðstaða fyrir ræktunarfólk í matjurtagarði í Laugardal

Viðgerðir og eftirlit við 'Perluna' við Arnarbakka

Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Fá fleiri úti salerni.

Lýsing á stíg suður af Laugardalsvöll

Menningarmiðstöð

Endurbætur á leikvelli við Melaskóla

Byggja fallegt stórt gróðurhús.

Sparkvöllur á Lynghagaróló

Blakvöll í Laugardalinn

Aðstaða til teygjuæfinga við Vesturbæjarlaug

Barnvænar ruslafötur

Yoga

Lýsing við göngustíginn við Ægissíðu

Ég vil sjá gangstétt betri og alla leiðina í Austurbergi

Byggja göngubrú yfir Bústaðarveg

Hundagerði

Lækkun sorphirðuhjalda hjá þeim fjölskyldum sem nota taubleyjur í stað einnota.

Göngustígur á Granda

Endurnýja skemmd strætóskýli

Lesaðstaða í bókasafnið í Gerðubergi

Úrbætur á bílastæðamálum við austurenda Hæðargarðs

Austurbæjarskóli

Ryðja betur húsagötur í Reykjavík.

Flýta/lengja opnun sumargötu á Laugavegi

Göngu og hjólabrú endurreisn þorps

Fleiri ruslafötur

Leiktæki og grillaðstaða að Grettisgötu 30

Banna rútum að stoppa í Bríetartúni

Sjálfbær orkuöflun (sól vindur) bygginga

Sjóböð í Gorvík.

Grænt svæði bak við Austurbæ

Endurvinnslustöð í miðborgina

Hugleiða betur áður en götum er lokað og leiðum breytt

betri körfu i hólabrekkuskóla með gleri

Hjólastandur við leikskólann Garðaborg

Grænt svæði

Frítt fyrir skólafólk í strætó!

hjóna/para kort í strætó

Leikvöllur við Bjarnarstíg

Útivera á Landakotstúni

Endurnýja bekki við Félagsmiðstöðina Hæðargarði 31

Göngustígar

Vörn gegn hávaðamengun frá bílum í Hljómskálagarðinum.

Frágangur á baklóð við Gullhamra/Krónuna

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information